Nýlegar greinar

Endurskoðun er skemmtileg

Mikil eftirspurn hefur verið úr atvinnulífinu eftir löggiltum endurskoðendum af endurskoðunarstofum vegna þekkingar þeirra og því er áskorun fyrir stéttina að halda jafnvægi með því að jafna út vinnuálag innan endurskoðunarstofanna og þeirra sem starfa annars staðar á vinnumarkaði.
Mbl Viðskiptablaðið
Lesa meira

FJÁRSKIPTI HJÓNA OG SAMBÚÐARFÓLKS

Þá hefur Hæstiréttur Íslands staðfest að ef sambúð hefur varað í langan tíma, en hjónaband í skamman tíma beri að meta allan tímann sem aðilar voru með sameiginlegt heimili
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

HVER Á ÞETTA FÉLAG, JÁ EÐA NEI!

Til grundvallar raunverulegu eignarhaldi getur því verið beinn eignarhlutur, óbeinn eignarhlutur, aukið atkvæðavægi á grundvelli samninga eða yfirráð með öðrum hætti, sama í hvaða formi þau yfirráð koma
FLE blaðið, janúar 2020 1. tbl, 42. árg.
Lesa meira

Aflandsfélög og lágskattasvæði

Hugtökin aflandsfélag, skattaskjól og lágskattaríki hafa mikið verið notuð af fjölmiðlum undanfarin misseri. Það sem torveldar alla umræðu er að á heimsvísu er engin sameiginleg skilgreining á þessum hugtökum.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Þróun endurskoðunar

Í sífellt flóknara viðskiptaumhverfi þarf hefðbundin endurskoðun að breytast til að ná að fylgja eftir þeirri þróun sem á sér stað. Þörfin fyrir endurskoðun hefur aldrei verið meiri og þar leika endurskoðendur stórt samfélagslegt hlutverk.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 5. nóv. 2016
Lesa meira

Fjármálatækni framtíðarinnar

Umræða um framtíð fjármálafyrirtækja, fjármálatækni og gjaldmiðla litast þessa dagana mikið af hugtakinu „FinTech“ og þeim fyrirtækjum sem bjóða upp á FinTech lausnir.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 28. júní 2016
Lesa meira

Innleiðing og áhrif IFRS 9

Nýr alþjóðlegur staðall um fjármálagerninga leit dagsins ljós í júlí 2014. Fá fjármálafyrirtæki sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) hafa skýrt frá tölulegum áhrifum af innleiðingu staðalsins, en ljóst er að áhrifin verða töluverð á reikningsskil fjármálafyrirtækja við innleiðingu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. mars 2016
Lesa meira

MiFID II

Allar þessar kröfur gætu leitt til þess að markaðurinn færðist í þá átt að til staðar væri mun staðlaðra og einfaldara vöruframboð en nú er.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. mars 2015
Lesa meira

Frekar um nýjan staðal um fjármálagerninga

Hinn nýi staðall gerir mun ríkari kröfur til semjenda reikningsskilanna en sá sem hann leysir af hólmi, þar sem gert er ráð fyrir að við mat á niðurfærslu beri að leggja mat á líkur á framtíðartapi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26. febrúar 2015
Lesa meira