Nýlegar greinar

Endurskoðendur extrasResetFilters

Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins (ESRS) í hnotskurn

Þessir tólf staðlar eru bara fyrsta skrefið en fleiri staðlar eru nú í vinnslu hjá EFRAG. Annars vegar er um að ræða staðla fyrir ákveðnar atvinnugreinar, þar sem skilgreindar verða kröfur um samræmda upplýsingagjöf og hins vegar staðlar sem verða sérstaklega sniðnir að litlum og meðalstórum félögum (ESRS for SMEs).
FLE
Lesa meira

Endurskoðun er skemmtileg

Mikil eftirspurn hefur verið úr atvinnulífinu eftir löggiltum endurskoðendum af endurskoðunarstofum vegna þekkingar þeirra og því er áskorun fyrir stéttina að halda jafnvægi með því að jafna út vinnuálag innan endurskoðunarstofanna og þeirra sem starfa annars staðar á vinnumarkaði.
Mbl Viðskiptablaðið
Lesa meira

NÝTT HLUTVERK ENDURSKOÐENDARÁÐS

Stór breyting er að nú er gert ráð fyrir að endurskoðunarfyrirtæki verði valin til að sæta gæðaeftirliti, en ekki einstakir endurskoðendur eins og verið hefur
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

Í STJÓRN IFAC - viðtal

Ég get samt sagt það strax að það kom mér skemmtilega á óvart að stjórnarmennirnir voru flestir mjög virkir og ekki bara þeir sem koma frá stóru löndunum
FLE blaðið 2019 bls. 17-18
18.01.2019
Lesa meira

NÝ LÖG Í FARVATNINU

Skerpt verður á kröfum til endurskoðenda, gagnsæi aukið, sem og óhæði þeirra og hlutlægni þeirra í verkefnum sem þeir sinna
FLE blaðið 2019 bls. 19-21
Lesa meira

Sérfræðingaábyrgð

Í tveimur nýlegum Hæstaréttardómum hefur reynt sérstaklega á skaðabótaábyrgð endurskoðenda og er viðfangsefni þessara skrifa að skoða hvaða ályktanir megi draga af þeim dómum.
FLE blaðið 2016 bls. 18-20
Lesa meira