Nýlegar greinar

Vaxtafrádráttur – hvar liggja mörkin?

Ef litið er heildstætt á framangreind fordæmi og þær reglur sem nú gilda um frádrátt vaxtakostnaðar er það lykilatriði að viðkomandi lán verður að hafa rekstrarlegan tilgang og geta talist til kostnaðar við að afla eða ávaxta fé í rekstri.
FLE blaðið 2016
Lesa meira

Sérfræðingaábyrgð

Í tveimur nýlegum Hæstaréttardómum hefur reynt sérstaklega á skaðabótaábyrgð endurskoðenda og er viðfangsefni þessara skrifa að skoða hvaða ályktanir megi draga af þeim dómum.
FLE blaðið 2016 bls. 18-20
Lesa meira

Áhugaverð skattamál á nýliðnu ári

Álitaefnin sem hér verður fjallað um eiga það sammerkt að hafa verið nokkuð uppi á pallborðinu á síðasta ári og kunna að hafa veigamikil áhrif á sviði endurskoðunar til framtíðar.
FLE blaðið 2015 bls. 15-16
20.01.2015
Lesa meira

Skatturinn getur tæmt þrotabúin

Standist þessi túlkun gætu fjölmörg þrotabú staðið frammi fyrir gríðarlegri skattlagningu og þar með upptöku allra eigna sinna á kostnað annarra kröfuhafa.
Mbl.is - Viðskiptamogginn 20. nóv. 2014 bls. 12.
20.11.2014
Lesa meira