Nýlegar greinar

STAÐGREIÐSLA SKATTS AF ARÐI TIL LÖGAÐILA INNAN EES

…að þrátt fyrir að skattalög falli utan gildissviðs EES samningsins ber aðildarríkjum samningsins engu að síður að beita skattlagningarvaldi sínu þannig að það brjóti ekki í bága við ákvæði samningsins
FLE blaðið, janúar 2021 1. tbl, 43. árg.
Lesa meira

SKATTLAGNING TEKNA AF HÖFUNDARRÉTTINDUM

Nýju ákvæðin hrófla ekki við skattskyldu höfundatekna, þær munu eftir sem áður vera skattskyldar. Nýju ákvæðin breyta því hins vegar hvernig sumar, en ekki allar, höfundatekjur skuli flokkaðar og skattlagðar
24.01.2020
Lesa meira

Erfðafjárskattur

Ég hélt í einfeldni minni að arfur til náinna ættingja og skattlagning hans væri hafinn yfir pólitískt þras og umræður og mér finnst ótrúlegt að því sé haldið fram að álagning erfðafjárskatts á þá aðila sé „ skilvirk og réttlát leið til tekjuöflunar.“
Morgunblaðið
Lesa meira

REGLUR UM MILLIVERÐLAGNINGU

Þrátt fyrir hertar reglur hérlendis er engu síður talið að tekjutap ríkissjóðs geti numið umtalsverðum fjárhæðum vegna rangrar verðlagningar milli tengdra aðila
FLE blaðið 1. tbl. 41. árg. bls. 29-31
Lesa meira

ENDURGREIÐSLUR VEGNA KVIKMYNDA OG TÓNLISTAR

Vegna þess mikla árangurs sem náðst hefur með endurgreiðslum til kvikmyndagerðar voru settar sambærilegar reglur um endurgreiðslur vegna hljóðritunar tónlistar hér á landi
FLE blaðið 2019 bls 24-25
Lesa meira

Þróun á vettvangi alþjóðlegs skattaréttar

BEPS aðgerðaráætlunin hefur haft gríðarlega mikil áhrif á alþjóðlegan skattarétt. Í raun er rétt að tala um ástandið fyrir og eftir BEPS
FLE blaðið 2019 bls. 14-16
Lesa meira

Heimagisting

Við lok hvers almanaksárs skal skila til sýslumanns yfirliti um daga heimagistingar og tekjur af henni og er sýslumanni heimilt að óska eftir frekari gögnum og staðfestingum ef þurfa þykir s.s. nýtingaryfirlit frá bókunarvefjum. Sýslumanni er heimilt að senda þær upplýsingar til skattyfirvalda.
FLE blaðið 2018 bls. 34-36
Lesa meira

Meginreglur og aðferðir til varnar skattsvikum

Að framangreindu virtu er óhætt að fullyrða að íslensk stjórnvöld taki fullan þátt í alþjóðlegu samstarfi í þeirri viðleitni að draga úr skattundanskotum, en betur má ef duga skal.
FLE blaðið 2018
Lesa meira

Dulin tekjuskattsskuldbinding

Tekjuskattsskuldbinding myndast þegar tímabundinn mismunur verður á annars vegar bókfærðu (þ.e. reikningshaldslegu) verði eigna (eða skulda) í efnahagsreikningi og hins vegar á skattalegu verðmæti þeirra. Tekjuskattsskuldbindingin er sú fjárhæð sem ber að greiða í tekjuskatt á síðari tímabilum vegna þessa skattskylda tímabundna mismunar.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 17. júlí 2017
17.07.2017
Lesa meira

Skattlagning kaupréttar á hlutabréfum

Engin sérstök ákvæði eru um hvernig fara skuli með umrædda frestun eða skattkvöð við þær aðstæður þegar kaupréttarhafinn deyr áður en hann selur bréfin.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Aflandsfélög og lágskattasvæði

Hugtökin aflandsfélag, skattaskjól og lágskattaríki hafa mikið verið notuð af fjölmiðlum undanfarin misseri. Það sem torveldar alla umræðu er að á heimsvísu er engin sameiginleg skilgreining á þessum hugtökum.
FLE blaðið 2017
Lesa meira

Skattur af sölu sumarhúsa

Það þarf ýmislegt að hafa í huga við sölu á sumarhúsum og öðrum fasteignum.
03.09.2016
Lesa meira

Flýting álagningar opinberra gjalda

Flýting álagningar er á hinn bóginn ýmsum erfiðleikum bundin þar sem álagning opinberra gjalda er samstarfsverkefni margra stofnana og ýmissa annarra aðila og er flókin tæknileg vinnsla.
FLE blaðið 2016 bls. 22-24
Lesa meira

Vaxtafrádráttur – hvar liggja mörkin?

Ef litið er heildstætt á framangreind fordæmi og þær reglur sem nú gilda um frádrátt vaxtakostnaðar er það lykilatriði að viðkomandi lán verður að hafa rekstrarlegan tilgang og geta talist til kostnaðar við að afla eða ávaxta fé í rekstri.
FLE blaðið 2016
Lesa meira

Bíddu! Er ekki til einhver tveggja ára regla?

Það mat ríkisskattstjóra og yfirskattanefndar að ríkisskattstjóra séu í nær öllum tilfellum heimil sex ár til að rannsaka ef hann telur sig þurfa að kalla eftir frekari upplýsingum og gögnum í máli er óskiljanlegt með hliðsjón af niðurstöðu dómsins.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 26.nóv. 2016
Lesa meira

Skattlagning húsaleigutekna

Í þessu sambandi má einnig hafa í huga að þar sem útleiga húsnæðis til ferðamanna telst vera atvinnurekstur þá er húsnæði það sem notað er atvinnuhúsnæði. Af því leiðir að sveitarfélögum er heimilt að miða álagningu fasteignagjalda við atvinnuhúsnæði.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 8. okt. 2015
08.10.2015
Lesa meira

Alþjóðleg skattamál

BEPS-pakkinn inniheldur tillögur á 15 mismunandi sviðum. Enn sem komið er hefur lítið heyrst frá íslenskum stjórnvöldum um áhrif BEPS hér á landi en það væri mikil skammsýni að gera ráð fyrir að tillögur OECD muni ekki líka leiða til breytinga hér á landi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 24. sept. 2015
Lesa meira

Hjúskapur eða sambúð - skiptir það máli í erfðarétti

Mikilvægt er að vanda vel til verka við gerð erfðaskráa enda geta allmörg atriði ógilt erfðaskrána samkvæmt lögum og því miður er vel þekkt að erfingjar deili um gildi erfðaskráa fyrir dómstólum.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 30. apríl 2015
30.04.2015
Lesa meira

Ísland rekur lestina í fjölda tvísköttunarsamninga

Af 32 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu (EES), þá er Ísland í 31. sæti yfir fjölda tvísköttunar-samninga við önnur ríki.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. apríl 2015
Lesa meira

BEPS – skattstofnarýrnun og tilfærsla hagnaðar

Í flestum tilvikum er þó um fullkomlega löglega skipulagningu að ræða hjá fyrirtækjum sem hafa svigrúm til að skipuleggja starfsemi sína þannig að sem allra mest skattalegt hagræði náist.
Mbl.is - Viðskiptamogginn 9. apríl 2015
Lesa meira

Skattaívilnanir fyrir sprotafyrirtæki

Ef tekjuskattur er lægri en frádrátturinn, eða ef ekki er lagður tekjuskattur á sprotafyrirtækið vegna skattalegs taps, er frádrátturinn greiddur til félagsins.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 19. mars 2015
19.03.2015
Lesa meira

Ómöguleiki skattrannsóknarstjóra nýtt sem skattlagningarheimild hjá ríkisskattstjóra?

Er vandasamara fyrir skattyfirvöld að meta gögn frá ríkjum sem ekki hafa stjórnmálasamband við Ísland? Nei, svo er ekki, en hér verða stjórnvöld að hafa skýra sýn.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 12. mars 2015
12.03.2015
Lesa meira

Flugvélaleiga og skattar

Miðað við tölulegar upplýsingar frá almanaksárinu 2010 skilaði flugrekstur 102,2 milljörðum króna til vergrar landsframleiðslu (VLF) og var 6,6% af henni … en það var þá hæsta hlutfall meðal landa heims.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 5. febrúar 2015
Lesa meira

Reglur um milliverðlagningu

Skjölun samkvæmt starfsreglum ESB er umtalsvert minna íþyngjandi en ákvæði íslensku reglugerðarinnar. Er því erfitt að sjá fyrir þau tilvik að aðili kjósi að skjala í samræmi við íslensku reglugerðina.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 22. janúar 2015
Lesa meira

Milliverðlagning

Öll Norðurlöndin fylgja leiðbeiningarreglum OECD þegar kemur að vali á aðferðum við verðlagningu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 22. janúar 2015
Lesa meira

Rafræn stjórnsýsla á tímamótum?

Engum blöðum er um það að fletta að hagkvæmni rafrænnar stjórnsýslu er miklum mun meiri umfram hefðbundna sýslan með pappír og gögn. Þægindi almennra borgara af rafrænni stjórnsýslu í skattamálum eru ótvíræð, en það hagræði er þó sennilega mest fyrir endurskoðendur og bókara.
FLE blaðið 2015 bls. 25-28
Lesa meira

Skattskylda og skattframtalsskil þrotabúa

Við fyrstu sýn mætti ætla að ekki væri mikið um flókin álitaefni tengd skattlagningu þrotabúa því um er að ræða ógjaldfæra aðila sem alla jafna hafa ekki miklar skattskyldar tekjur. Þrátt fyrir þetta hafa komið fram ýmis álitaefni varðandi skattskyldu þrotabúa sem ekki er tekið sérstaklega á í skattalögum.
FLE blaðið 2015 bls. 23-24
Lesa meira

Áhugaverð skattamál á nýliðnu ári

Álitaefnin sem hér verður fjallað um eiga það sammerkt að hafa verið nokkuð uppi á pallborðinu á síðasta ári og kunna að hafa veigamikil áhrif á sviði endurskoðunar til framtíðar.
FLE blaðið 2015 bls. 15-16
20.01.2015
Lesa meira

Skatturinn getur tæmt þrotabúin

Standist þessi túlkun gætu fjölmörg þrotabú staðið frammi fyrir gríðarlegri skattlagningu og þar með upptöku allra eigna sinna á kostnað annarra kröfuhafa.
Mbl.is - Viðskiptamogginn 20. nóv. 2014 bls. 12.
20.11.2014
Lesa meira