Nýlegar greinar

RSK Ríkisskattstjóri extrasResetFilters

Flýting álagningar opinberra gjalda

Flýting álagningar er á hinn bóginn ýmsum erfiðleikum bundin þar sem álagning opinberra gjalda er samstarfsverkefni margra stofnana og ýmissa annarra aðila og er flókin tæknileg vinnsla.
FLE blaðið 2016 bls. 22-24
Lesa meira

Skattskylda og skattframtalsskil þrotabúa

Við fyrstu sýn mætti ætla að ekki væri mikið um flókin álitaefni tengd skattlagningu þrotabúa því um er að ræða ógjaldfæra aðila sem alla jafna hafa ekki miklar skattskyldar tekjur. Þrátt fyrir þetta hafa komið fram ýmis álitaefni varðandi skattskyldu þrotabúa sem ekki er tekið sérstaklega á í skattalögum.
FLE blaðið 2015 bls. 23-24
Lesa meira