Engin sérstök ákvæði eru um hvernig fara skuli með umrædda frestun eða skattkvöð við þær aðstæður þegar kaupréttarhafinn deyr áður en hann selur bréfin.
Skattskil hjóna með lögheimili sitt í hvoru landinu
Hjónum sem búa og starfa sitt í hvoru landinu hefur fjölgað mjög á síðustu árum. Fróðlegt er því að skoða lagaumhverfið í þessu samhengi varðandi skattskil og önnur réttindi /skyldur hjóna í þessari stöðu.