Nýlegar greinar

Fjöldi tvísköttunarsamninga - Ísland rekur enn lestina

Það er umhugsunarefni af hverju Ísland er með svo fáa tvísköttunarsamninga
Fréttablaðið
20.05.2021
Lesa meira

Þróun á vettvangi alþjóðlegs skattaréttar

BEPS aðgerðaráætlunin hefur haft gríðarlega mikil áhrif á alþjóðlegan skattarétt. Í raun er rétt að tala um ástandið fyrir og eftir BEPS
FLE blaðið 2019 bls. 14-16
Lesa meira

Alþjóðleg skattamál

BEPS-pakkinn inniheldur tillögur á 15 mismunandi sviðum. Enn sem komið er hefur lítið heyrst frá íslenskum stjórnvöldum um áhrif BEPS hér á landi en það væri mikil skammsýni að gera ráð fyrir að tillögur OECD muni ekki líka leiða til breytinga hér á landi.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 24. sept. 2015
Lesa meira

Skattskil hjóna með lögheimili sitt í hvoru landinu

Hjónum sem búa og starfa sitt í hvoru landinu hefur fjölgað mjög á síðustu árum. Fróðlegt er því að skoða lagaumhverfið í þessu samhengi varðandi skattskil og önnur réttindi /skyldur hjóna í þessari stöðu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 14. maí 2015
Lesa meira

Ísland rekur lestina í fjölda tvísköttunarsamninga

Af 32 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu (EES), þá er Ísland í 31. sæti yfir fjölda tvísköttunar-samninga við önnur ríki.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. apríl 2015
Lesa meira

BEPS – skattstofnarýrnun og tilfærsla hagnaðar

Í flestum tilvikum er þó um fullkomlega löglega skipulagningu að ræða hjá fyrirtækjum sem hafa svigrúm til að skipuleggja starfsemi sína þannig að sem allra mest skattalegt hagræði náist.
Mbl.is - Viðskiptamogginn 9. apríl 2015
Lesa meira