Nýlegar greinar

Er sjálfbærniskýrslan tæk til staðfestingar?

Fyrirtæki þurfa að huga að sinni sjálfbærnivegferð eins fljótt og auðið er til þess að vera tilbúin þegar krafist verður af þeim að safna gögnum, meta og mæla árangur og birta skýringar og lykilmælikvarða.
FLE
26.04.2024
Lesa meira

Tvíþætt mikilvægismat - Hvað er það?

ESRS setur ekki fram ákveðið ferli sem skal fylgja við gerð mikilvægismats né setur viðmið um hvenær málefni telst mikilvægt. Það er því lagt í hendur hvers félags að framkvæma matið í samræmi við kröfur staðalsins og setja viðmið fyrir hvenær málefni telst mikilvægt.
FLE
Lesa meira

Flokkunarreglugerð ESB

Flokkunarreglugerð ESB snýst í stuttu máli um að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær með það að markmiði að hjálpa fjárfestum og fyrirtækjum að taka upplýstar fjárfestingarákvarðanir, stuðla að gagnsæi í upplýsingagjöf og koma í veg fyrir grænþvott.
FLE
Lesa meira

Sjálfbærnistaðlar Evrópusambandsins (ESRS) í hnotskurn

Þessir tólf staðlar eru bara fyrsta skrefið en fleiri staðlar eru nú í vinnslu hjá EFRAG. Annars vegar er um að ræða staðla fyrir ákveðnar atvinnugreinar, þar sem skilgreindar verða kröfur um samræmda upplýsingagjöf og hins vegar staðlar sem verða sérstaklega sniðnir að litlum og meðalstórum félögum (ESRS for SMEs).
FLE
Lesa meira