Nýlegar greinar

Virðisaukaskattur á þjónustu milli landa - breytingar

Breytingarnar eru til mikilla bóta enda reglur gerðar mun einfaldari fyrir fyrirtæki
FLE blaðið 1. tbl. 41. árg. bls. 36-37
Lesa meira

Stafræn högun - Ný kynslóð

Upplýsingatæknin er að umbylta möguleikum fyrirtækja til að bjóða viðskiptavinum vörur og þjónustu með áður óþekktum hætti. Ný kynslóð viðskiptavina gerir allt aðrar kröfur til aðgengis að upplýsingum og þjónustu með ýmiskonar þráðlausum búnaði sem orðinn er staðaleign í vasa hvers manns.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 3. des. 2016
Lesa meira

Leyfisveitingar í ferðaþjónustu

Samkvæmt lögum um skipan ferðamála þýðir „ferðaskrifstofa“ aðili sem býður fram og selur alferðir í atvinnuskyni, innanlands eða erlendis.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 23. júlí 2016
23.07.2016
Lesa meira

Fjármálatækni framtíðarinnar

Umræða um framtíð fjármálafyrirtækja, fjármálatækni og gjaldmiðla litast þessa dagana mikið af hugtakinu „FinTech“ og þeim fyrirtækjum sem bjóða upp á FinTech lausnir.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 28. júní 2016
Lesa meira