Nýlegar greinar

Flækjur og rembihnútar á bundnu eigin fé

Lagaákvæðið tekur þannig ekki á, hvað skal gera þegar tímamismunur myndast á útgreiðslu arðs úr dótturfélagi og þar sem hagnaður sem myndar hagnaðinn er í raun innleystur hjá samstæðu.
FLE blaðið 2018 bls. 27-29
18.01.2018
Lesa meira

Erfðaréttur og erfðafjárskattur

Dánarbú er lögaðili og ber sjálfstæða skattskyldu og fer álagning á dánarbú eftir álagningarreglum sem gilda um lögaðila, m.a. hvað skattprósentu varðar. Skatthlutfall dánarbúa er 36%
FLE blaðið 2018 bls. 16-19
18.01.2018
Lesa meira