Útboð á endurskoðunarþjónustu
Þannig telst það til undantekninga að tilboð séu opnuð í viðurvist bjóðenda eða bjóðendur upplýstir á annan hátt um það hverjir tóku þátt og hvað hver bauð. Oft ber tilkynning um niðurstöðu aðeins það með sér hver vann útboðið en sjaldan upplýsingar um hvað réð valinu.
Mbl.is - Viðskiptamogginn, 30. okt. 2014, bls. 12
30.10.2014