Bíóferðir í boði FLE
12.05.2025
Fimmtudaginn 8. maí skelltu félagsmenn sér saman í bíó í boði FLE og fóru á myndina The Accountant 2 í Smárabíói. Þátttaka var góð en alls mættu rúmlega hundrað félagsmenn og makar þeirra.
Þremur dögum síðar buðum við svo nemum úr HÍ og Háskólanum í Rvík. á sömu sýningu. Myndin er af nemendasýningunni.