Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Löggildingarpróf verða í október

Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa birtist laugardaginn 1. júlí en þar kemur fram að fyrra prófið verður 4. október og seinna prófið dagana 9. og 12. október.
Lesa meira

Félag löggiltra endurskoðenda auglýsir stöðu framkvæmdastjóra

Stjórn FLE auglýsir stöðu framkvæmdastjóra félagsins lausa til umsóknar.
Lesa meira

FLE blaðið komið út

FLE blaðið er komið út og unnið er að því að senda blaðið til félagsmanna. Félag löggiltra endurskoðenda sendir nú frá sér 45. tölublaðið, en blaðið hefur verið gefið út árlega frá árinu 1978.
Lesa meira

Nýir löggiltir endurskoðendur

Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift þann 14. desember 2022.
Lesa meira

Löggildingarpróf verða í október

Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa birtist laugardaginn 2. júlí en þar kemur fram að fyrra prófið verður 6. október og seinna prófið dagana 10. og 13. október.
Lesa meira

Svavar golfmeistari FLE

Vel tókst til með golfmót félagsins, sem haldið var á Garðavelli á Akranesi þann 17. ágúst og tóku 25  þátt, þar af 7 konur. Mótið var punktakeppni að þessu sinni. Veðrið var milt og gott þó að það hafi rignt lítillega á köflum. Eftir mótið fór fram verðlaunaafhending í golfskálanum. 
Lesa meira

Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa

Búið er að auglýsa prófin og verða þau 8. 11. og 15. október.
Lesa meira

Meistaramót FLE í golfi 2021

Mótið fer fram í þrítugasta og sjöunda sinn þriðjudaginn 17. ágúst 2021 á Garðavelli hjá golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Við höfum tryggt rástíma frá kl. 13:00.
Lesa meira

Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja er undir

Félag löggiltra endurskoðenda í samstarfi við Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni héldu fund 29. apríl með yfirskriftinni: Ör þróun í heimi upplýsingagjafar - staðfesting á sjálfbærni í rekstri.
Lesa meira

Stjórnarmyndir hefð hjá FLE

Í gegnum árin hefur myndast sú hefð að taka mynd af hverri stjórn félagsins og hengja upp á vegg í fundarherbergi félagsins. Í ár er myndin mjög ólík þeim fyrri.
Lesa meira