Áform um lagasetningu, umsagnir
30.01.2026
Þrjár umsagnir bárust vegna áformaskjals um lagasetningu sem varðar lög um ársreikninga en umsagnarfresti lauk í gær. Um fyrirhugaðar lagabreytingar má lesa nánar í þessari frétt á heimasíðu. Álitsnefnd FLE sendi inn umsögn en auk þess bárust umsagnir frá Félagi atvinnurekenda og Landsvirkjun. Umsagnirnar má nálgast hér:
Von er á frumvarpi til breytinga á lögum fljótlega og þá verður aftur hægt að senda inn umsagnir.
