Auglýsing um löggildingarpróf

 auglysing loggildingarprofPrófdagar verða 9. og 11. október og prófin standa frá kl. 9-17 báða dagana. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst. Próftökugjald er kr. 375.000.- 

Væntanlegir prófmenn skili umsóknum til formanns prófnefndar, Jóns Arnars Baldurs, Urðarbraut 9, 200 Kópavogi, fyrir miðvikudaginn 9. ágúst. Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns, kennitala, heimilisfang, tölvupóstfang og staðfesting um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 6 tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 79/2008.