Alþjóðlegir staðlar

Endurskoðendur starfa eftir alþjóðlegum stöðlum. Helstu staðlarnir snúa að reikningsskilum (IFRS) endurskoðun (ISA) og gæðaeftirliti ( ISQC1).Endurskoðendur starfa eftir alþjóðlegum stöðlum. Helstu staðlarnir snúa að reikningsskilum (IFRS) endurskoðun (ISA) og gæðaeftirliti. Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar hafa verið þýddir á íslensku og er hægt að nálgast þá hér. Endurskoðunarstaðlarnir hafa ekki verið þýddir en í lögum um endurskoðendur kemur fram að endurskoðendur skuli rækja störf sín í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla og aðþjóðlega staðla um gæðaeftirlit.