FEE breytir um heiti og verður Accountancy Europe

FEE Evrópusamband endurskoðendafélaga breyttist í Accountancy Europe um nýliðin áramót. Sambandið sameinar 50 fagfélög frá 37 löndum með nálægt eina milljón félagsmanna innanborðs, löggilta endurskoðendur og ráðgjafa.   FLE er fullgildur meðlimur í Accountancy Europe sem er leiðandi afl í faglegri umræðu endurskoðenda í Evrópu.