Löggildingarpróf verða í október
	
					04.07.2022			
				
	Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa birtist laugardaginn 2. júlí en þar kemur fram að prófið í skattalögum, félagarétti, kostnaðarbókhaldi og stjórnendareikningsskilum verður 6. október og próf í endurskoðun og reikningsskilum verður dagana 10. og 13. október. Sjá nánar í auglýsingunni hér til hliðar.
				
			