FLE veitir styrki

Myndin er tekin við undirskrift vegna styrkjanna. Á myndinni eru frá vinstri: Kristinn frá Vitvélast…
Myndin er tekin við undirskrift vegna styrkjanna. Á myndinni eru frá vinstri: Kristinn frá Vitvélastofnun, Hanna Kristín, H. Ágúst formaður FLE og Páll Ríkharðsson frá HR

Í vor samþykkti stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE tvær umsóknir um styrki samtals að fjarhæð kr. 4.950.000. Annars vegar rannsóknarstyrk til Háskólans í Reykjavík vegna skoðunar á endurskoðun smárra og meðalstórra fyrirtækja og gervigreind kr. 2.950.000 og hins vegar til Hönnu Kristínar Skaftadóttur vegna doktorsnáms kr. 2.000.000, en yfirskrift doktorsverkefnis hennar er " Robotic process automation in auditing". Rannsóknarstyrkurinn til HR mun koma til greiðslu á næsta starfsári en styrkur til Hönnu Katrínar á næstu tveimur starfsárum.