Staðfest er að tíu hafi náð

Jón Arnar Baldurs prófstjóri löggildingarprófa staðfestir að tíu af þeim þrettán sem þreyttu prófið hafi staðist. Það er líklega hæsta hlutfall þeirra sem ná prófinu í sögu félagsins. Við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann. Af þessum tíu eru þrjár konur og er það í samræmi við samsetningu stéttarinnar í heild. Þau sem stóðust eru:

Agnar Páll Ingólfsson (Endurskoðun og ráðgjöf)
Alda Björk Óskarsdóttir (Grant Thornton)
Berglind Klara Daníelsdóttir (Deloitte)
Birta Mogensen (Deloitte)
Gísli Páll Baldvinsson (KPMG)
Hörður Freyr Valbjörnsson (KPMG)
Kristbjörn H. Gunnarsson (KPMG)
Kristján Daðason (Deloitte)
Mikael Símonarson (Deloitte)
Svavar Stefánsson (Enor)