Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Golfmót endurskoðenda sumarið 2014

Nú er búið að skipuleggja tvö mót í sumar. Bæði verða mótin haldin síðsumars, enda fyrirséð að þá yrði veðurfar hagstætt sem og aðrar aðstæður til viðburða af þessu tagi.
Lesa meira

Löggildingarprófin verða 7. og 9. október

Löggildingarpróf verða haldin 7. og 9. október.
Lesa meira

Hádegisfundur 4. júní fellur niður

Hádegisfundurinn 4. júní fellur niður vegna ónógrar þátttöku.
Lesa meira

Breytingar á Evrópulöggjöf um endurskoðun

Þann 3. apríl sl. var samþykkt í Evrópuþinginu breyting á tilskipun Evrópusambandsins um endurskoðun og ný reglugerð samhliða, en nánar má lesa um málið í grein eftir formann FLE sem birt var í Viðskiptablaðinu í dag 16. apríl.
Lesa meira

Endurskoðunardeginum lauk með fortíðarþrá

Það var mannmargt á Endurskoðunardegi FLE á Grand hóteli í dag þegar endurskoðendur komu saman til að fræðast um sín hjartans mál.
Lesa meira

ESB samþykkir nýtt lagaumhverfi fyrir endurskoðendur

EU hefur nú endanlega samþykkt nýtt laga og reglugerðarumhverfi fyrir endurskoðendur
Lesa meira

Gæðaeftirlit og framkvæmd þess

Endurskoðendaráð er skipað samkvæmt lögum um endurskoðendur nr. 79/2008. Ráðið hefur eftirlitshlutverk með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum og sér til þess að gæðaeftirlit fari fram.
Lesa meira

Fjallað um dóm Hæstaréttar gegn KPMG í morgunkorni FLE

Tómas Hrafn Sveinsson hrl. fjallaði um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli 302/2013 gegn KPMG undir yfirskriftinni: "Ábyrgð ráðgjafa við kaup og sölu félaga.
Lesa meira

Nýir löggiltir endurskoðendur kynna sér starfsemi FLE

Það er gaman að taka á móti nýjum löggiltum endurskoðendum í árlegu kynningarboði FLE.
Lesa meira

FLE blaðið 2014 er komið út

Það er hefð fyrir því að FLE blaðið sé gefið út í upphafi árs. Efnistök blaðsins eru svipuð og áður þar sem blandað er saman efni sem tengist faginu ásamt efni tengt félagsstarfinu og félagsmönnum.
Lesa meira