Cayman-eyjar. Upplýsingaskipta- og aðrir samningar. (Frétt frá fjármálaráðuneytinu).
21.04.2009
Í gær var undirritaður í Stokkhólmi samningur milli Íslands og Cayman- eyja um upplýsingaskipti á sviði skattamála. Á sama tíma undirrituðu hin Norðurlöndin samhljóða samning við Cayman-eyjar.
Lesa meira