Dómur. Borgar E gegn skattstj.í Rek. Álagningarskrá. Friðhelgi einkalífs.
21.04.2009
Gjaldandi r stefndi er skattstjóranum í Reykjavík og krafðist þess að viðurkennt yrði með dómi að skattstjóranum væri óheimilt, þrátt fyrir ákvæði laga um tekjuskatt, að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir eru þeir skattar sem lagðir hafa verið á gjaldendur.
Lesa meira
