Hlutdeildaraðferð og samstæðureikningsskil

Teams námskeið verður haldið mánudaginn 5. maí 2025 á milli kl. 9-11. Námskeiðið verður tekið upp og hægt að horfa á upptökuna í hálfan mánuð eftir að því lýkur, en til þess þarf að skrá sig.

SKRÁ MIG HÉR!

Á námskeiðinu verður fjallað um hlutdeildaraðferð og gerð samstæðureikningsskila. Gerð verður grein fyrir meginreglum í íslenskum ársreikningalögum og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum, sem eru í meginatriðum eins, en í nokkrum tilvikum mismunandi.


Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Árni Claessen og Sæmundur Valdimarsson, löggiltir endurskoðendur hjá KPMG.

Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar í flokknum reikningsskil og fjármál.

Verðið er 16.000 fyrir félagsmenn FLE og starfsmenn endurskoðunarstofa en 20.000 fyrir aðra.

Sjá nánar hér.