Rafrænir viðburðir
-
Námskeiðið Niðurstöður gæðaeftirlits verður haldið þann 10. september kl. 13 - 15 og verður það einungis í boði á Teams. Leiðbeinendur eru þær Anna Birgitta Geirfinnsdóttir og Hildur Árnadóttir, fulltrúar frá Endurskoðendaráði. Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar í flokknum endurskoðun.
-
Reikningsskiladagur FLE verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 9:00 - 12:30. Nánari upplýsingar síðar!