Niðurstöður gæðaeftirlits 2024

Námskeiðið Niðurstöður gæðaeftirlits verður haldið þann 10. september kl. 13 - 15 og verður það einungis í boði á Teams.

SKRÁ MIG HÉR

Leiðbeinendur eru þær Anna Birgitta Geirfinnsdóttir og Hildur Árnadóttir, fulltrúar frá Endurskoðendaráði.
Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar í flokknum endurskoðun.

Verðið er kr. 16.000 fyrir félagsmenn og starfsmenn endurskoðunarstofa en kr. 20.000 fyrir aðra.

Hægt er að nálgast listana og handbók um gæðaeftirlit á þessari slóð.