Jólaball FLE

FLE heldur jólaball fyrir félagsmenn og fjölskyldu þeirra laugardaginn 14. desember kl. 13-15.

Jólaballið verður í veislusalnum í Reiðhöllinni Víðidal, Brekknaási 5, gengið inn á hlið.

Við þurfum að fá fjölda þeirra sem mæta, bæði fullorðinna og barna til að hægt að sé að huga að veitingum og glaðningi frá jólasveinunum. SKRÁ HÉR!

Hlökkum til að sjá ykkur!