Skattadagur FLE 2020

Hinn árlegi skattadagur félagsins verður með svipuði sniði og áður. SKRÁ MIG HÉR. Nú liggur dagskráin fyrir, bæði hefðbundin og áhugaverð eins og sjá má hér að neðan. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 17. janúar á Grand hóteli Reykjavík, þátttökugjald er 28.000 fyrir félagsmenn FLE en kr. 42.000 fyrir aðra. Ráðstefnan gefur 4 einingar í skattarétti. 

 

Dagskrá:

8:00 - 8:30        Skráning og kaffisopi

          8:30                Bryndís Björk formaður FLE setur ráðstefnuna

      Jón Ingi Ingibergsson hjá PwC fjallar um breytingar á ýmsum lögum um skatta og gjöld

      Steingrímur Sigfússon hjá KPMG fer yfir samsköttun lögaðila og leiðbeiningar RSK

10:00-10:20      Kaffihlé

Vala Valtýsdóttir segir frá nýlegum úrskurðum og dómum 

Snorri Olsen ríkisskattstjóri fer yfir málefni RSK, verkefni framundan og fleira

Þórdís Bjarnadóttir hjá Deloitte,  spáir í skráningu raunverulegra eiganda í nýlegri löggjöf

12:30          Ráðstefnulok