02.11.2018
Margrét fyrsti Íslendingurinn til að taka sæti í stjórn alþjóðasambandsins.
Lesa meira
04.10.2018
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til laga um endurskoðendur og endurskoðun þar sem óskað er eftir samráði í formi umsagna.
Lesa meira
04.06.2018
Varðandi prófin þá verður óbreytt fyrirkomulag, eitt próf yfir tvo daga og dagsetningar vegna prófanna eru 8. og 10. október.
Lesa meira
23.04.2018
Það virðist vera ágætis áhugi á ferð félagsins til Brussel í september en nýlega hóf Icelandair að bóka/selja flug og gistingu.
Lesa meira
21.02.2018
Námsstyrkja- og rannsóknasjóði FLE bárust 3 umsóknir um styrki haustið 2017. Stjórn sjóðsins tók ákvörðun um að veita þeim öllum styrki.
Lesa meira
22.01.2018
FLE-blaðið er komið út og unnið er að því að senda blaðið til félagsmanna.
Lesa meira
12.01.2018
Í gær, ellefta janúar fengu sex nýir endurskoðendur löggildingu sem slíkir, við athöfn í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Lesa meira
19.12.2017
Jólakveðja frá stjórn og starfsmönnum FLE
Lesa meira
28.11.2017
Félaginu bárust þær gleðilegu fréttir að sex nýir löggiltir endurskoðendur væru væntanlegir í hópinn.
Lesa meira
13.11.2017
Föstudaginn 10. nóvember var kosinn nýr formaður FLE á aðalfundi félagsins, H. Ágúst Jóhannesson endurskoðandi hjá KPMG
Lesa meira