Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Margt um manninn á skattanámskeiði FLE

Það var þéttsetinn bekkurinn á skattanámskeiði FLE í desember.
Lesa meira

Niðurstöður úr löggildingarprófunum komnar

Átta einstaklingar hafa nú staðist tilskilin verkleg próf og hafa þar með öðlast rétt til að fá löggildingu sem endurskoðendur.
Lesa meira

2014 Hádegisfundur 4. júní var fellur niður

Hádegisfundur FLE verður haldinn miðvikudaginn 4. júní á Grand Hóteli. Gestur fundarins er Skafti Harðarson, rekstrarstjóri og formaður Samtaka skattgreiðenda.
Lesa meira

Nýjar útgáfur af stöðlunum

Handbækur um staðla frá skammstafanaskóginum IAASB, IESBA og IPSASB árið 2013 eru nú fáanlegar hjá IFAC.
Lesa meira

Góðir gestir á spjallstofum

Þriðja og síðasta spjallstofan fyrir nema var haldin nú í morgun og fór vel á með þeim og Elíasi Illugasyni formanni skattanefndar FLE.
Lesa meira

Löggildingarprófin - prófverkefni 2012

Hér eru prófverkefni frá löggildingarprófunum 2012
Lesa meira

Prófnefnd hefur auglýst löggildingarprófið

Auglýsing frá prófnefnd var birt í dagblöðum laugardaginn 6. júlí.
Lesa meira

Nýmannað Endurskoðendaráð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur skipað í Endurskoðendaráð skv. 14. gr. laga um endurskoðendur, nr. 79/2008.
Lesa meira

Löggildingarpróf 2014 verða 7. og 9. október

Að sögn Árna Tómassonar formanns prófnefndar verða löggildingarprófin 7. og 9. október.
Lesa meira

Veður hafði áhrif á hádegisfundinn 6. mars

Veður hafði áhrif á hádegisfundinn 6. mars, en vegna mikillar ófærðar var fámennt en góðmennt.
Lesa meira