17.03.2020
FLE hefur unnið að því undanfarið að vekja athygli opinberra aðila á áhrif Covid veirunnar á starfsemi endurskoðunarfyrirtækja
Lesa meira
18.02.2020
Það finnst ýmislegt í geymslu félagsins sem gaman er að glugga í
Lesa meira
07.01.2020
Ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað í nýtt Endurskoðendaráð.
Lesa meira
20.12.2019
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útskrifar tíu löggilta endurskoðendur í desember.
Lesa meira
19.12.2019
Gunnar Sigurðsson endurskoðandi og fyrrum framkvæmdastjóri FLE lést á Landspítalanum 14. desember 2019.
Lesa meira
06.12.2019
Jón Arnar Baldurs prófstjóri löggildingarprófa staðfestir að tíu af þeim fimmtán sem þreyttu prófið hafi staðist.
Lesa meira
25.11.2019
Félag kvenna í endurskoðun (FKE) var stofnað 23. nóvember 2004 í Ráðhúsi Reykjavíkur, með það í huga að efla tengslanet kvenna sem starfa við endurskoðun.
Lesa meira
04.11.2019
Á aðalfundi félagsins, 1. nóvember var Bryndís Björk Guðjónsdóttir kjörin nýr formaður FLE.
Lesa meira
25.10.2019
Í vor samþykkti stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE tvær umsóknir um styrki.
Lesa meira
23.10.2019
Þann 22 október 2019 var brotist inn í upplýsingakerfi FLE. Vitað er að tölvuþrjótarnir komust yfir tölvupóstsreikninginn fle@fle.is og stálu þaðan fjölda tölvupóstfanga aðila sem félagið hefur verið í samskiptum við. FLE hefur gert ráðstafanir til að loka frekari gagnaleka og misnotkun á tölvupóstfanginu. Verið er að rannsaka hvernig innbrotið var framkvæmt sem og hversu umfangsmikið innbrotið var.
Lesa meira