Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

FLE og HÍ verðlauna meistaranema

FLE og HÍ verðlauna þrjá nýútskrifaða meistaranema í reikningsskilum og endurskoðun fyrir frábæran námsárangur á árinu 2015.
Lesa meira

Ný stjórn tekin við hjá FLE

Á aðalfundi félagsins föstudaginn 30. október var kjörin ný stjórn FLE.
Lesa meira

Athugasemdir vegna greinarskrifa

Nýlega birtist í Morgunblaðinu grein undir yfirskriftinni "Um félag löggiltra endurskoðenda".
Lesa meira

Ný leiðbeinandi tilmæli FME nr. 4-2015

Um samskipti Fjármálaeftirlitsins við ytri endurskoðendur eftirlitsskyldra aðila sem jafnframt eru einingar tengdar almannahagsmunum.
Lesa meira

Barátta gegn spillingu

Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli á svæði á vef ráðuneytisins um verkefni þess vegna baráttu gegn spillingu.
Lesa meira

Frestur til að sækja um styrk lengdur til 31. október

Stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE hefur ákveðið að lengja umsóknarfrest um styrki til 31. október 2015.
Lesa meira

Fyrsti doktorinn í endurskoðun og reikningsskilum

Markús Ingólfur Eiríksson lauk doktorsvörn sinni í dag 1. september 2015. Lokaverkefni hans bar heitið: Auditing and Corporate Governance Under Conditions of Financial Distress.
Lesa meira

Meistaramót FLE í golfi 2015

Mótið fer fram í þrítugasta og fjórða sinn, föstudaginn 4. september 2015 á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.
Lesa meira

Löggildingarprófin verða 12. og 14. október

Prófstjóri, Árni Tómasson hefur staðfest að löggildingarprófin verði haldin þessa daga.
Lesa meira

Kynning á nýjum staðli fyrir lítil fyrirtæki

Drög að norrænum endurskoðunarstaðli (SASE) fyrir lítil fyrirtæki sem fjallað hefur verið um á vettvangi félagsins eru nú loksins að líta dagsins ljós.
Lesa meira