Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Frestur til að sækja um styrk lengdur til 31. október

Stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE hefur ákveðið að lengja umsóknarfrest um styrki til 31. október 2015.
Lesa meira

Fyrsti doktorinn í endurskoðun og reikningsskilum

Markús Ingólfur Eiríksson lauk doktorsvörn sinni í dag 1. september 2015. Lokaverkefni hans bar heitið: Auditing and Corporate Governance Under Conditions of Financial Distress.
Lesa meira

Meistaramót FLE í golfi 2015

Mótið fer fram í þrítugasta og fjórða sinn, föstudaginn 4. september 2015 á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.
Lesa meira

Löggildingarprófin verða 12. og 14. október

Prófstjóri, Árni Tómasson hefur staðfest að löggildingarprófin verði haldin þessa daga.
Lesa meira

Kynning á nýjum staðli fyrir lítil fyrirtæki

Drög að norrænum endurskoðunarstaðli (SASE) fyrir lítil fyrirtæki sem fjallað hefur verið um á vettvangi félagsins eru nú loksins að líta dagsins ljós.
Lesa meira

Löggildingarprófin - nafnalisti

Árni Tómasson prófstjóri telur tryggt að allir viðeigandi séu komnir með upplýsingar um niðurstöðu prófanna.
Lesa meira

Útkoman úr löggildingarprófunum

Alls náðu 7 prófmenn tilskilinni lágmarkseinkunn 7,5 sem svarar til 30,4% af þeim 23 sem gengust undir prófið.
Lesa meira

Árangur sem erfiði

Formaður FLE afhenti þremur nýútskrifuðum meistaranemum í reikningsskilum og endurskoðun, viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur árið 2014.
Lesa meira

Sigurhjörtur nýr forstjóri Mannvits

Sigurhjörtur Sigfússon endurskoðandi ráðinn nýr forstjóri Mannvits.
Lesa meira

Golfmót endurskoðenda sumarið 2014

Nú er búið að skipuleggja tvö mót í sumar. Bæði verða mótin haldin síðsumars, enda fyrirséð að þá yrði veðurfar hagstætt sem og aðrar aðstæður til viðburða af þessu tagi.
Lesa meira