27.02.2025			
				
	Eins og fram kom í frétt frá félaginu fyrr í þessum mánuði þá boðaði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (E. European Commission) að í febrúar yrðu kynntir heildstæðir einföldunarpakkar (e. simplification omnibus packages) sem varða sjálfbærnitilskipun (e. CSRD) og flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (e. taxonomy).
Lesa meira
	
 							
		
		
		
	
					13.02.2025			
				
	FLE tók í fyrsta sinn þátt í framadögum sem haldnir voru í Háskólanum í Rvík. 13. febrúar.
Lesa meira
	
 							
		
		
	
					13.02.2025			
				
	Á grundvelli samstarfs við Félag löggiltra endurskoðenda og Félag bókhaldsstofa hefur ríkisskattstjóri ákveðið að fagaðilar, þ.m.t. endurskoðendur og bókarar, fái heimildir til rýmri framtalsskila en almennt gildir.
Lesa meira
	
 							
		
		
	
					10.02.2025			
				
	Sem kunnugt er hóf ríkisendurskoðandi, sem ekki er löggiltur endurskoðandi, á síðasta ári að árita einn ársreikninga félaga í meirihlutaeigu ríkisins sem falla undir lög um ársreikninga og eru endurskoðunarskyld.
Lesa meira
	
 							
		
		
	
					09.02.2025			
				
	Þann 29. janúar síðastliðinn gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (e. European Commission) út afar læsilega og góða skýrslu sem nefnist A Competitiveness Compass for the EU og mætti þýða sem samkeppniskvarði fyrir ESB. 
Lesa meira
	
 							
		
		
	
					06.02.2025			
				
	Á dögunum var þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar lögð fram. Sem kunnugt er þá hefur staðið yfir vinna við innleiðingu á nýrri sjálfbærnitilskipun Evrópusambandsins (e. Corporate Sustainability Reporting Directive, CSRD).
Lesa meira