Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Málstofa um hvernig megi laða að og halda í fólk innan endurskoðunarstéttarinnar

Miðvikudaginn 25. júní var haldin málstofa í Háskólanum í Rvík. þar sem Dr. Linda D. Hollebeek, alþjóðlega viðurkenndur sérfræðingur í þátttöku viðskiptavina hélt fyrirlestur sem nefndist; Engaging the Next Generation of Public Accountants: Insights from Customer Engagement Theory en inntak fyrirlestrarins var hvernig megi mæta þeirri áskorun að laða að og halda í nýtt og hæfileikaríkt starfsfólk innan endurskoðunarstéttarinnar. Hér má nálgast glærur Lindu.
Lesa meira