Endurbættur ISA 570 staðall um rekstrarhæfi
	
					10.04.2025			
				
	Þann 9. apríl síðastliðinn gaf Alþjóðlega staðlaráðið (IAASB) út endurbættan staðal ISA 570 um rekstrarhæfi: ISA 570 (Revised 2024), Going Concern. Hann gildir við endurskoðun ársreikninga fyrir reikningsár sem hefjast 15. desember 2026 eða síðar. 
Lesa meira
	 
				