Samkeppniseftirlitið beinir tilmælum til stjórnvalda vegna gæðaeftirlits endurskoðendaráðs
02.07.2025
ann 30. júní birti Samkeppniseftirlitið frétt á heimsíðu sinni ásamt áliti varðandi framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda sem fjallar um tilhögun og framkvæmd gæðaeftirlits með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum ...
Lesa meira