02.07.2025
ann 30. júní birti Samkeppniseftirlitið frétt á heimsíðu sinni ásamt áliti varðandi framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda sem fjallar um tilhögun og framkvæmd gæðaeftirlits með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum ...
Lesa meira
22.06.2025
Miðvikudaginn 25. júní var haldin málstofa í Háskólanum í Rvík. þar sem Dr. Linda D. Hollebeek, alþjóðlega viðurkenndur sérfræðingur í þátttöku viðskiptavina hélt fyrirlestur sem nefndist; Engaging the Next Generation of Public Accountants: Insights from Customer Engagement Theory en inntak fyrirlestrarins var hvernig megi mæta þeirri áskorun að laða að og halda í nýtt og hæfileikaríkt starfsfólk innan endurskoðunarstéttarinnar. Hér má nálgast glærur Lindu.
Lesa meira
16.05.2025
Á þriðjudaginn síðasta var fjölmennt í sumarbúðunum í Reykjadal, í Mosfellsdal, þegar tæplega fjörtíu endurskoðendur og starfsmenn endurskoðunarstofa mættu með FLE og gerðu tilbúið fyrir opnun sumarbúðanna. Veðrið lék við hópinn þennan dag og var unnið úti og útisvæðið gert fallegt og öruggt fyrir börnin, en fyrsti hópurinn mætir í lok maí.
Lesa meira
13.05.2025
Nýlega lauk umsóknarfresti fyrir meistaranám í reikningsskilum og endurskoðun fyrir næsta haust.
Lesa meira
12.05.2025
Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar fimmtudaginn 22. maí kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi.
Lesa meira
12.05.2025
Fimmtudaginn 8. maí skelltu félagsmenn sér saman í bíó í boði FLE og fóru á myndina The Accountant 2 í Smárabíói.
Lesa meira
05.05.2025
Margret G. Flóvenz hefur verið ráðin í 20% starf hjá félaginu og hóf hún störf í byrjun þessa mánaðar. Verkefni Margretar fyrir FLE munu einkum felast í greinaskrifum, námskeiðshaldi, greiningu og miðlun faglegs efnis, gerð ýmis konar fyrirmynda, ritun umsagna og ábendinga varðandi setningu laga og reglna og fleiru er snertir endurskoðun.
Lesa meira
05.05.2025
Þann 29. apríl barst félaginu tölvupóstur frá ársreikningaskrá um skil á ársreikningum vegna reikningsársins sem lauk 31.12.2024 og álagningu stjórnvaldssekta vegna seinna skila og var pósturinn áframsendur á félagsmenn sama dag.
Lesa meira
10.04.2025
Þann 9. apríl síðastliðinn gaf Alþjóðlega staðlaráðið (IAASB) út endurbættan staðal ISA 570 um rekstrarhæfi: ISA 570 (Revised 2024), Going Concern. Hann gildir við endurskoðun ársreikninga fyrir reikningsár sem hefjast 15. desember 2026 eða síðar.
Lesa meira
28.03.2025
Í 9. tölul. 2. gr. laga um ársreikninga kemur fram hvaða félög flokkast sem einingar tengdar almannahagsmunum. Þar segir m.a. að félög sem hafa verðbréf sín skráð á skipulegum markaði í ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins,
Lesa meira