Morgunkorn um Leigusamninga IFRS 16

Nýtt rafrænt (eingöngu) morgunkorn þar sem fjallað er um: IFRS 16 Leigusamninga, breytingar og endurmat á leigutíma. Fjallað verður um áhrif Covid og nokkur úrlausnarefni vegna beitingar reglna IFRS 16 sem tengjast breytingum á leigusamningum. SKRÁ MIG HÉR.

Leiðbeinendur eru þeir: Jóhann I.C. Solomon og Unnar Friðrik Pálsson, endurskoðendur hjá KPMG. 

Morgunkornið er um klukkustundar langt og gefur eina einingu í reikningsskilum og fjármálum. Verðið er kr. 7000 fyrir félagsmenn og starfsmenn endurskoðunarfyrirtækja þeirra (10.500 fyrir aðra). Kornið er í tveimur hlutum og er aðgengilegt í gegnum FB hóp fram til áramóta á sérstakri grúppu inni á Facebook. Til þess að skoða það þarftu að óska eftir aðild að grúppunni en slóðina færðu í staðfestingar tölvupósti þegar þú hefur skráð þig. 

Ég mun svo veita þér aðild sem jafngildir mætingu og er þátttökugjald óendurkræft. Þú getur svo horft á morgunkornið hvenær sem er fram til loka desember.