Rafrænt: Fagið í fyrirúmi - 5 efnishlutar

Í ljósi þessa tíma sem við lifum var ákveðið að búta ráðstefnuna Fagið í fyrirrúmi, sem haldin var 18. september (og var jafnframt streymt í rauntíma) niður í 5 klukkustundarlanga efnishluta sem nú eru aðgengilegir rafrænt. Athugið að það þarf að skrá sig sérstaklega á hvern efnishluta. Allir efnishlutarnir eru um það bil klukkustund að lengd. Það þarf að skrá sig sérstaklega á hvern efnishluta. Ef allt gengur upp þá áttu að fá slóð á ráðstefnuhlutana í tölvupósti sem hluta af skráningarstaðfestingunni. 

Heiti Lýsing Einingar Verð og skráning
FLE 2020-1

 Kai Morten Hagen, yfirmaður faglegra mála hjá DnR og í stjórn IAASB.   Helstu atriði á borði IAASB - Þróun staðals vegna endurskoðunar lítilla   fyrirtækja.

 1=endurskoðun

 Kr. 7.000
 SKRÁ MIG HÉR

FLE 2020-2

 Jón Arnar Baldurs, í Endurskoðendaráði og formaður prófnefndar: Nýtt   Endurskoðendaráð – verkefni ráðsins, breytt verklag og fyrirkomulag   prófa.
 Helga Harðardóttir, endurskoðandi hjá KPMG: Endurskoðunar-nefndir –   álitamál og áhætta.

 1=endurskoðun

 Kr. 7.000
SKRÁ MIG HÉR

FLE 2020-3

 Signý Magnúsdóttir í Reikningsskilaráði: Af borði Reikningsskila-ráðs ,   IFRS 16 regla o.fl.
 Helgi Einar Karlsson, endurskoðandi hjá Deloitte: Ársreikningar – breytingar á lögum og reglugerð um framsetningu.

 1=reikningsskil

 Kr. 7.000
 SKRÁ MIG HÉR

FLE 2020-4

 Atli Þór Jóhannsson endurskoðandi hjá PwC: Covid áhrif á reikningsskil og ársreikningagerð – fjallað um sértæk lög, umfjöllun í skýringum, áhrif á reikningsskil minni fyrirtækja o.fl.

 Pálína Árnadóttir, endurskoðandi hjá Deloitte: Endurskoðun á tímum Covid – hvar í ferlinu gæti faraldurinn haft áhrif á okkar vinnu? Komið er inn á skipulag endurskoðunar, framkvæmd og niðurstöður.

 0,5=endurskoðun

 0,5=reikningsskil

 Kr. 7.000
 SKRÁ MIG HÉR

FLE 2020-5

 Páll Ríkharðsson, prófessor í Viðskiptadeild HR: Gervigreind við endurskoðun, könnun HR og Vitvélastofnunar sem styrkt var af Rannsóknar- og námsstyrkjasjóði FLE. 

 1=endurskoðun

 Kr. 7.000
 SKRÁ MIG HÉR