Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Greinasafn

Stjórnun netöryggis

Í nútíma markaðsumhverfi reiða félög sig sífellt meira á tækni og er svo komið að upplýsingatækni er nú undirstöðuþáttur í rekstri hvers félags. Um leið og upplýsingatækni gerir félögum kleift að bæta rekstur og þjónustu, t.d. með því að safna upplýsingum og greina þær, ber tæknin þó einnig með sér þá áhættu að geta orðið félögum að falli.
27.05.2016
Lesa meira

FLE styrkir bæði nám og rannsóknir

Félag löggiltra endurskoðenda stofnaði sérstakan námsstyrkjasjóð vorið 2003 til þess að treysta menntunargrundvöll endurskoðenda og veita styrki til framhaldsnáms í endurskoðun og reikningsskilum. Hlutverk sjóðsins var svo útvíkkað árið 2014 til þess að geta stutt við rannsóknir á sama sviði.
18.02.2016
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.