Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Greinasafn

Vaxtafrádráttur – hvar liggja mörkin?

Ef litið er heildstætt á framangreind fordæmi og þær reglur sem nú gilda um frádrátt vaxtakostnaðar er það lykilatriði að viðkomandi lán verður að hafa rekstrarlegan tilgang og geta talist til kostnaðar við að afla eða ávaxta fé í rekstri.
20.01.2016
Lesa meira

Aukið gagnsæi í áritun endurskoðenda

Nú um áramótin tóku gildi breytingar á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum sem hafa þau áhrif að áritun endurskoðenda á reikningsskil breytist talsvert og verður breytingin vonandi til þess að auka gagnsemi endurskoðunar enn frekar. Þessi breyting kemur í kjölfarið á því að notendur reikningsskila hafa kallað eftir meiri upplýsingum en hin staðlaða áritun hefur falið í sér og vilja vita meira um það hverjar eru áherslur endurskoðenda við endurskoðun og hvernig var brugðist við þeim.
02.03.2017
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.