Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Greinasafn

Rafræn stjórnsýsla á tímamótum?

Engum blöðum er um það að fletta að hagkvæmni rafrænnar stjórnsýslu er miklum mun meiri umfram hefðbundna sýslan með pappír og gögn. Þægindi almennra borgara af rafrænni stjórnsýslu í skattamálum eru ótvíræð, en það hagræði er þó sennilega mest fyrir endurskoðendur og bókara.
20.01.2015
Lesa meira

Nýjar áritanir

Í áraraðir hefur áritun endurskoðanda lítið breyst og verið keimlík hjá öllum fyrirtækjum. Á sama tíma hefur flækjustig í viðskiptalífinu aukist til muna, sem kallar á flóknari reikningsskilareglur og skýringar.
17.01.2017
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.