Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Greinasafn

Þjóðtungan og ársreikningar

Á árlegum Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var nú fyrir skömmu var farið yfir nýlegar breytingar á ársreikningalögum, sem eru ansi margar og ólíkar að umfangi en yfirlýst markmið frumvarpsins var að einfalda regluverkið. Eina þessara breytinga er að finna í 6. gr. laganna, sem felld var inn í 2. og 3. málslið 2. mgr. 7. gr. ársreikningalaga nr. 3/2006, en sú breyting felur í sér að öll félög þurfa nú að skila ársreikningum sínum á íslensku.
02.02.2017
Lesa meira

Meginreglur og aðferðir til varnar skattsvikum

Að framangreindu virtu er óhætt að fullyrða að íslensk stjórnvöld taki fullan þátt í alþjóðlegu samstarfi í þeirri viðleitni að draga úr skattundanskotum, en betur má ef duga skal.
18.01.2018
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Fréttir

Innskráning á innrivef

Gleymt lykilorð

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.