Viðburðir á næstunni

Fréttir

Greinasafn

Gjafir og glens að mati ríkisskattstjóra

Algengt hefur verið að fyrirtæki gefi starfsmönnum sínum bankakort í jólagjöf en samkvæmt framangreindri breytingu þá telst slík gjöf að fullu til tekna hjá starfsmanninum. Vakin skal athygli á að gjafakort í einstakar verslanir, verslunarmiðstöðvar eða tiltekin þjónusta, s.s. hótelgisting, falla ekki undir skilgreiningu á bankakortum.
19.03.2024
Lesa meira

Tvíþætt mikilvægismat - Hvað er það?

ESRS setur ekki fram ákveðið ferli sem skal fylgja við gerð mikilvægismats né setur viðmið um hvenær málefni telst mikilvægt. Það er því lagt í hendur hvers félags að framkvæma matið í samræmi við kröfur staðalsins og setja viðmið fyrir hvenær málefni telst mikilvægt.
21.02.2024
Lesa meira

Flokkunarreglugerð ESB

Flokkunarreglugerð ESB snýst í stuttu máli um að skilgreina hvaða atvinnustarfsemi telst vera umhverfislega sjálfbær með það að markmiði að hjálpa fjárfestum og fyrirtækjum að taka upplýstar fjárfestingarákvarðanir, stuðla að gagnsæi í upplýsingagjöf og koma í veg fyrir grænþvott.
07.02.2024
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.