Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

ESB samþykkir nýtt lagaumhverfi fyrir endurskoðendur

EU hefur nú endanlega samþykkt nýtt laga og reglugerðarumhverfi fyrir endurskoðendur
Lesa meira

Gæðaeftirlit og framkvæmd þess

Endurskoðendaráð er skipað samkvæmt lögum um endurskoðendur nr. 79/2008. Ráðið hefur eftirlitshlutverk með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum og sér til þess að gæðaeftirlit fari fram.
Lesa meira

Fjallað um dóm Hæstaréttar gegn KPMG í morgunkorni FLE

Tómas Hrafn Sveinsson hrl. fjallaði um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli 302/2013 gegn KPMG undir yfirskriftinni: "Ábyrgð ráðgjafa við kaup og sölu félaga.
Lesa meira

Nýir löggiltir endurskoðendur kynna sér starfsemi FLE

Það er gaman að taka á móti nýjum löggiltum endurskoðendum í árlegu kynningarboði FLE.
Lesa meira

FLE blaðið 2014 er komið út

Það er hefð fyrir því að FLE blaðið sé gefið út í upphafi árs. Efnistök blaðsins eru svipuð og áður þar sem blandað er saman efni sem tengist faginu ásamt efni tengt félagsstarfinu og félagsmönnum.
Lesa meira

Hlutu viðurkenningu fyrir námsárangur

Árleg viðurkenning Viðskiptafræðideildar HÍ og FLE fyrir frábæran námsárangur á meistaraprófi.
Lesa meira

Margt um manninn á skattanámskeiði FLE

Það var þéttsetinn bekkurinn á skattanámskeiði FLE í desember.
Lesa meira

Niðurstöður úr löggildingarprófunum komnar

Átta einstaklingar hafa nú staðist tilskilin verkleg próf og hafa þar með öðlast rétt til að fá löggildingu sem endurskoðendur.
Lesa meira

2014 Hádegisfundur 4. júní var fellur niður

Hádegisfundur FLE verður haldinn miðvikudaginn 4. júní á Grand Hóteli. Gestur fundarins er Skafti Harðarson, rekstrarstjóri og formaður Samtaka skattgreiðenda.
Lesa meira

Ný stjórn tekin við hjá FLE

Föstudaginn 1. nóvember var aðalfundur FLE haldinn á Grand hóteli en þar var meðal annarra aðalfundarstarfa kosið í nefndir og stjórn félagsins.
Lesa meira